spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentEmil Weber Meek fékk samningsboð nokkrum klukkustundum eftir sigurinn á Palhares

Emil Weber Meek fékk samningsboð nokkrum klukkustundum eftir sigurinn á Palhares

Norðmaðurinn Emil Weber Meek dvaldi hér á landi á dögunum. Kappinn samdi nýlega við UFC og áttum við gott spjall við hann.

Emil Weber Meek var hér á landi við upptökur á norskum sjónvarpsþætti. Á meðan á dvöl hans stóð æfði hann í Mjölni með strákum úr Keppnisliði Mjölnis.

Emil hlaut mikla athygli fyrr á árinu þegar hann sigraði Rousimar Palhares með rothöggi í 1. lotu. Palhares er einn umdeildasti bardagamaður heims og skaut sigurinn Emil fram á sjónarsviðið. Sama kvöld fékk hann tölvupóst frá UFC þar sem bardagasamtökin buðu honum samning.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular