Thursday, April 18, 2024
HomeBoxGabríel Waren úr leik á Norðurlandamótinu

Gabríel Waren úr leik á Norðurlandamótinu

Gabríel Waren mætti Sami Mtan frá Noregi í fyrsta bardaga dagsins á Norðurlandamótinu og því miður er hann úr leik eftir að hafa tapað á klofinni dómaraákvörðun. 

Svo virðist sem flestir Íslendingar sem hafa verið að horfa hafi verið á því að það væri rangur dómur en auðvitað er erfitt fyrir okkur að vera hlutlaus

Gabríel var að hitta ágætlega vel með fremri hendinni sinni, þá sérstaklega vinstra upphöggið í skrokkinn, sem var að skora en lenti ekki miklu með hægri power hendinni sinni.

Svekkjandi úrslit en Gabríel stóð sig með prýði samt sem áður

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular