spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 204?

Hvenær byrjar UFC 204?

ufc204_bisping_hendoUFC 204 fer fram í kvöld í Manchester, Englandi. Þrátt fyrir að bardagakvöldið fari fram í Evrópu byrja bardagarnir mjög seint.

Þar sem þetta er „Pay per view“ bardagakvöld miðar UFC við bandarískan tíma. Fyrsti bardagi kvöldsins er því að byrja kl 23 en aðalhluti bardagakvöldsins byrjar kl 2.

Það verður örugglega ansi sérstakt fyrir Michael Bisping og Dan Henderson að vera að berjast kl 5-6 um morguninn í Manchester.

Upphitunarbardagana má sjá á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins verður sýndur á Stöð 2 Sport. Eftirtaldir bardagar fara fram:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2:00 á Stöð 2 Sport)

Millivigt: Michael Bisping gegn Dan Henderson
Millivigt: Vitor Belfort gegn Gegard Mousasi
Léttþungavigt: Ovince Saint Preux gegn Jimi Manuwa
Þungavigt: Stefan Struve gegn Daniel Omielańczuk
Fjaðurvigt: Mirsad Bektic gegn Russell Doane

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Bantamvigt: Brad Pickett gegn Iuri Alcântara
Bantamvigt: Davey Grant gegn Damian Stasiak
Veltivigt: Leon Edwards gegn Albert Tumenov
Léttvigt: Łukasz Sajewski gegn Marc Diakiese

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23:00)

Veltivig: Danny Roberts gegn Mike Perry
Léttvigt: Leonardo Santos gegn Adriano Martins

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular