spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 239?

Hvenær byrjar UFC 239?

UFC 239 fer fram í nótt og er um risa bardagakvöld að ræða! Tveir titilbardagar eru á dagskrá og fleiri stórir bardagar en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Einn besti bardagamaður sögunnar, Jon Jones, og sennilega besta bardagakona allra tíma, Amanada Nunes, berjast bæði í kvöld. Það eru fjölmargar ástæður til að kíkja á bardagakvöldið eins og við fórum yfir í ástæðunum okkar.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:15 á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00 á Stöð 2 Sport. Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)

Titilbardagi í léttþungavigt: Jon Jones gegn Thiago Santos
Titilbardagi í bantamvigt kvenna: Amanda Nunes gegn Holly Holm
Veltivigt: Jorge Masvidal gegn Ben Askren
Léttþungavigt: Luke Rockhold gegn Jan Błachowicz
Veltivigt: Diego Sanchez gegn Michael Chiesa

ESPN upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Fjaðurvigt: Gilbert Melendez gegn Arnold Allen
Bantamvigt: Marlon Vera gegn Nohelin Hernandez
Strávigt kvenna: Claudia Gadelha gegn Randa Markos
Bantamvigt: Alejandro Pérez gegn Yadong Song

Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:15)

Millivigt: Edmen Shahbazyan gegn Jack Marshman
Veltivigt: Ismail Naurdiev gegn Chance Rencountre
Bantamvigt kvenna: Julia Avila gegn Pannie Kianzad

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular