spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHvenær byrjar UFC 266?

Hvenær byrjar UFC 266?

UFC 266 fer fram í kvöld í Las Vegas. Tveir titilbardagar eru á dagskrá en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00. Áskrifendur á Ultimate Annual á Fight Pass rás UFC geta horft á alla bardaga kvöldsins en aðalhluti bardagakvöldsins er einnig sýndur á Viaplay með íslenskri lýsingu.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)

Titilbardagi í fjaðurvigt: Alexander Volkanovski gegn Brian Ortega
Titilbardagi í fluguvigt kvenna: Valentina Shevchenko gegn Lauren Murphy
Millivigt: Nick Diaz gegn Robbie Lawler
Þungavigt: Curtis Blaydes gegn Jairzinho Rozenstruik
Fluguvigt kvenna: Jéssica Andrade gegn Cynthia Calvillo

ESPNews / ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Bantamvigt: Marlon Moraes gegn Merab Dvalishvili
Léttvigt: Dan Hooker gegn Nasrat Haqparast
Þungavigt: Shamil Abdurakhimov gegn Chris Daukaus
Fluguvigt kvenna: Roxanne Modafferi gegn Taila Santos

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:00)

Léttvigt: Uroš Medić gegn Jalin Turner
Millivigt: Cody Brundage gegn Nick Maximov
Veltivigt: Matthew Semelsberger gegn Martin Sano Jr.
Fjaðurvigt: Jonathan Pearce gegn Omar Morales

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular