spot_img
Wednesday, January 1, 2025
Minigarðurinnspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Blaydes vs. Dos Santos?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Blaydes vs. Dos Santos?

UFC er með bardagakvöld í Raleigh í Norður-Karólínu í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Curtis Blaydes og Junior dos Santos en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 1:00. Allir bardagarnir eru aðgengilegir á Fight Pass rás UFC.

Það verður alvöru þungavigtarslagur í aðalbardaga kvöldsins þegar þeir Curtis Blaydes og Junior dos Santos mætast. Þetta er klassískur „striker vs. grappler“ bardagi þar sem Blaydes mun leitast við að ná fellunni en dos Santos reynir að ná rothögginu. Hér að neðan má sjá dagskrá kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 1:00)

Þungavigt: Curtis Blaydes gegn Junior dos Santos
Veltivigt: Rafael dos Anjos gegn Michael Chiesa
Fluguvigt: Jordan Espinosa gegn Alex Perez
Strávigt kvenna: Hannah Cifers gegn Angela Hill
Léttþungavigt: Jamahal Hill gegn Darko Stošić          

ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:00)

Millivigt: Bevon Lewis gegn Dequan Townsend
Fjaðurvigt: Arnold Allen gegn Nik Lentz
Fluguvigt kvenna: Justine Kish gegn Lucie Pudilová
Bantamvigt: Montel Jackson gegn Felipe Colares
Bantamvigt kvenna: Sara McMann gegn Lina Länsberg
Bantamvigt: Brett Johns gegn Tony Gravely
Fjaðurvigt: Herbert Burns gegn Nate Landwehr

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular