spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Blayeds vs. Ngannou 2?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Blayeds vs. Ngannou 2?

UFC er snemma á dagskrá á laugardaginn frá Kína. Í aðalbardaganum mætast þeir Curtis Blaydes og Francis Ngannou en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja á morgun.

Þar sem bardagarnir fara fram í Kína eru þeir á góðum tíma hér á landi. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 11:30 en fyrsti bardaginn er kl. 8:15 um morguninn! Allir bardagarnir eru aðgengilegir á Fight Pass rás UFC. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 11:30)

Þungavigt: Francis Ngannou gegn Curtis Blaydes
Þungavigt: Alistair Overeem gegn Sergey Pavlovich
Bantamvigt: Song Yadong gegn Vince Morales
Veltivigt: Li Jingliang gegn David Zawada

Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 8:15)

Veltivigt: Kenan Song gegn Alex Morono
Fluguvigt kvenna: Wu Yanan gegn Lauren Mueller
Hentivigt (208 pund): Hu Yaozong gegn Rashad Coulter
Strávigt kvenna: Zhang Weili gegn Jessica Aguilar
Strávigt kvenna: Yan Xiaonan gegn Syuri Kondo
Bantamvigt: Liu Pingyuan gegn Martin Day
Millivigt: Kevin Holland gegn John Philips
Bantamvigt: Louis Smolka gegn Sumudaerji Sumudaerji

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular