spot_img
Friday, December 27, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Brunson vs. Holland?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Brunson vs. Holland?

UFC er með bardagakvöld í Las Vegas í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Derek Brunson og Kevin Holland.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 23:30 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00. Alla bardagana er hægt að sjá á Fight Pass rás UFC en aðalhluta bardagakvöldsins er hægt að sjá á Viaplay.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)

Millivigt: Derek Brunson gegn Kevin Holland
Léttvigt: Gregor Gillespie gegn Brad Riddell
Strávigt kvenna: Cheyanne Buys gegn Montserrat Ruiz
Bantamvigt: Adrian Yanez gegn Gustavo Lopez
Veltivigt: Song Kenan gegn Max Griffin
Þungavigt: Tai Tuivasa gegn Harry Hunsucker

ESPN2 / ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 23:30)

Bantamvigt kvenna: Marion Reneau gegn Macy Chiasson
Léttvigt: Leonardo Santos gegn Grant Dawson
Millivigt: Trevin Giles gegn Roman Dolidze
Hentivigt (137,5 pund): Montel Jackson gegn Jesse Strader
Fluguvigt: JP Buys gegn Bruno Gustavo da Silva

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular