spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Lineker vs. Dodson

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Lineker vs. Dodson

ufc-portlandÍ kvöld fer fram lítið bardagakvöld í Portland í Bandaríkjunum. John Dodson og John Lineker mætast í aðalbardaga kvöldsins en hvenær byrjar fjörið?

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23:15 á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 3. 12 bardagar eru á dagskrá en þrír af þeim fara fram í hentivigt. Þrír brasilískir bardagamenn voru of þungir í vigtuninni í gær og því fara bardagar þeirra fram í hentivigt.

Hér má sjá bardaga kvöldsins

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3)

Hentivigt (136.5 pund): John Lineker gegn John Dodson
Hentivigt (161.5 pund): Will Brooks gegn Alex Oliveira
Veltivigt: Josh Burkman gegn Zak Ottow
Fluguvigt: Louis Smolka gegn Brandon Moreno

Fox Sports 2 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Léttþungavigt: Luis Henrique da Silva gegn Joachim Christensen
Hentivigt (148.5 pund): Hacran Dias gegn Andre Fili
Þungavigt: Shamil Abdurakhimov gegn Walt Harris
Veltivigt: Keita Nakamura gegn Elizeu Zaleski dos Santos

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23:15)

Millivigt: Nate Marquardt gegn Tamdan McCrory
Léttþungavigt: Jonathan Wilson gegn Ion Cutelaba
Þungavigt: Cody East gegn Curtis Blaydes
Bantamvigt kvenna: Kelly Faszholz gegn Ketlen Vieira

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular