spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Rodriguez vs. Caceres í kvöld?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Rodriguez vs. Caceres í kvöld?

ufc fight night rodrigues caceresUFC heldur lítið bardagakvöld í Utah í Bandaríkjunum í kvöld. En hvenær byrjar fjörið?

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23 en bardagaáhugamenn á Íslandi geta horft á alla bardaga kvöldsins á Fight Pass rás UFC. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 þar sem sex bardagar eru á dagskrá. Eftirtaldir bardagar verða á dagskrá í kvöld:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2)

Fjaðurvigt: Yair Rodríguez gegn Alex Caceres
Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Rony Jason
Millivigt: Thales Leites gegn Chris Camozzi
Veltivigt: Santiago Ponzinibbio gegn Zak Cummings
Millivigt: Trevor Smith gegn Joe Gigliotti
Strávigt kvenna: Maryna Moroz gegn Danielle Taylor

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Veltivigt: Court McGee gegn Dominique Steele
Þungavigt: Viktor Pešta gegn Marcin Tybura
Léttvigt: David Teymur gegn Jason Novelli
Fjaðurvigt: Teruto Ishihara gegn Horacio Gutiérrez

Fight Pass Upphitunarbardagar (hefjast kl. 23)

Fjaðurvigt: Cub Swanson gegn Tatsuya Kawajiri
Þungavigt: Chase Sherman gegn Justin Ledet

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular