spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentJoanna Jedrzejczyk yfirgaf blaðamannafundinn í tárum

Joanna Jedrzejczyk yfirgaf blaðamannafundinn í tárum

Joanna Jedrzejczyk nældi sér í enn einn sigurinn á UFC 211 í gær. Á blaðamannafundinn eftir bardagann yfirgaf Joanna Jedrzejczyk blaðamannafundinn í tárum.

Joanna Jedrzejczyk sigraði Jessicu Andrade eftir dómaraákvörðun í gær. Einn af þjálfurum hennar, Kami Barzini, mun fljótlega yfirgefa American Top Team þar sem hún æfir. Þar hefur hann þjálfað í mörg ár og er mikils virtur þar.

Á blaðamannafundinum eftir bardagann var Jedrzejczyk spurð út í fráhvarf hans og brast hún í grát. Jedrzejczyk yfirgaf blaðamannafundinn í tárum og kom ekki aftur.

Fram að þessari spurningu var hún nokkuð hress en hér má sjá blaðamannafundinn með henni í heild sinni.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular