Wednesday, September 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentKayla Harrison fór létt með Holm

Kayla Harrison fór létt með Holm

Kayla Harrison þreytti frumraunina sína í UFC í nótt. Harrison fór vægast sagt auðveldlega með Holly Holm sem gerði sitt besta til að koma Harrison að óvart.


Kayla Harrison hefur barist fyrir PFL undanfarin ár en þreytti í nótt frumraun sína innan UFC. Harrison mætti fyrrum meistaranum Holly Holm í upphitunar bardagar kvöldsins. Harrison er margverðlaunaður judomeistari og kom það flestum að óvart þegar Holm reyndi fyrir sér í clinchinu gegn Harrison, sem var reyndar ekki lengi að snúa stöðunni sér í hag. Harrison endaði á að klára bardagann með rear naked choke í annarri lotu og kallaði svo eftir titilbardaga gegn Raquel Pennington. Miðað við frammistöðu kvöldsins verður að segjast að hún á bæði skilið að fá bardagann og væri líklegt til að sigra viðureignina.

spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular