0

Mjölnir flytur í Öskjuhlíðina (staðfest)

IMG_3081Mjölnir mun flytja í Öskjuhlíðina þar sem Keiluhöllin var áður til húsa. Þetta var tilkynnt á sérstakri afmælishátíð Mjölnis rétt í þessu.

Mjölnir hefur verið í gamla Loftkastalanum í fjögur ár en flutningar í Öskjuhlíðina munu eiga sér stað á næsta ári. Húsnæðið verður risastórt, sex salir auk glæsilegs útisvæðis.

Framtíðarstarf Mjölnis var kynnt á afmælishátíðinni en Mjölnir fagnar tíu ára afmæli þessa helgina.

Nánari fréttir af flutningunum kemur síðar.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.