0

Mynd: Vör Alistair Overeem illa skorin

Alistair Overeem mætti Jairzinho Rozenstruik í nótt. Overeem tapaði eftir rothögg í 5. lotu og fékk slæman skurð á vörina.

Overeem var að vinna bardagann hjá skorblöðum dómara þegar hann var rotaður í 5. lotu. Overeem var illa skorinn á vörinni eftir beina hægri frá Jairzinho. Eymslin minna um margt á skurðinn á vör Robbie Lawler eftir viðskipti hans við Rory MacDonald á UFC 189.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan og myndir af vörinni. Við vörum við myndum af vörinni.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.