0

Mynd: Vör Alistair Overeem illa skorin

Alistair Overeem mætti Jairzinho Rozenstruik í nótt. Overeem tapaði eftir rothögg í 5. lotu og fékk slæman skurð á vörina.

Overeem var að vinna bardagann hjá skorblöðum dómara þegar hann var rotaður í 5. lotu. Overeem var illa skorinn á vörinni eftir beina hægri frá Jairzinho. Eymslin minna um margt á skurðinn á vör Robbie Lawler eftir viðskipti hans við Rory MacDonald á UFC 189.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan og myndir af vörinni. Við vörum við myndum af vörinni.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.