spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband frá inntökuprófi Keppnisliðs Mjölnis!

Myndband frá inntökuprófi Keppnisliðs Mjölnis!

1504217_757495090947151_1447689705_o

Þann 11. janúar 2013 þreyttu 18 einstaklingar inntökupróf til að komast í æfingahóp Keppnisliðs Mjölnis. Þrekprófið fór fram á Kópavogsvelli og tækniprófið í Mjölniskastalanum. Hér að neðan má sjá myndband frá inntökuprófinu.

Að endanum voru 12 valdir sem komust í æfingahóp Keppnisliðs Mjölnis en það voru þau: Andrés Björnsson, Birgir Örn Tómasson, Bjartur Guðlaugsson, Helgi Rafn Guðmundsson, Hrefna Ósk Harðardóttir, Inga Birna Ársælsdóttir, Magnús Freyr Gíslason, Ólafur Freyr Ólafsson, Pétur Jóhannes Óskarsson, Sindri Ingólfsson, Sunna Wiium og Þórir Örn Sigurðsson

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular