spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Jeff Monson rotaður í Rússlandi

Myndband: Jeff Monson rotaður í Rússlandi

jeff monsonHinn 44 ára Jeff Monson er enn að keppa í MMA. Á jóladag barðist hann sinn 85. bardaga á ferlinum og var rotaður snemma í fyrstu lotu.

Bardaginn fór fram í Rússlandi en Jeff Monson hefur nýlega fengið rússneskan ríkisborgararétt líkt og boxarinn Roy Jones Jr.

Monson mætti Kamerúnanum Donald Njatah Nua sem rotaði Monson eins og sést í myndbandinu hér að neðan.

Jeff Monson keppti í þungavigt UFC um árabil og barðist m.a um titilinn. Þá hefur hann margoft keppt á sterkum glímumótum á borð við ADCC en Gunnar Nelson sigraði hann á ADCC mótinu 2009.

https://www.youtube.com/watch?v=7YAhAUKqmCs

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular