spot_img
Friday, December 20, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Michael Bisping talar um bardagann við Anderson Silva

Myndband: Michael Bisping talar um bardagann við Anderson Silva

Michael Bisping barðist við Anderson Silva í gær í London. Bardaginn var mjög skemmtilegur og mátti sjá umdeild atvik.

Michael Bisping grét í búrinu eftir sigurinn á Silva og var þetta tilfinningaþrungin stund fyrir hann. Í viðtali við Ariel Helwani talar Bisping um sigurinn og af hverju hann bað ekki um titilbardaga.

Þá talar Bisping einnig um umdeildu þriðju lotuna þegar hann missti góminn úr sér og reyndi að benda dómaranum Herb Dean á það en fékk þess í stað hnéspark í andlitið.

Bisping fór með sigur af hólmi en eins og sjá má á andliti hans var hann talsvert laskaður eftir bardagann.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular