spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Ögraði andstæðingnum og fékk að gjalda fyrir það

Myndband: Ögraði andstæðingnum og fékk að gjalda fyrir það

Mynd: Daniel Schälander fyrir MMA Viking.
Mynd: Daniel Schälander fyrir MMA Viking.

Superior Challenge 14 fór fram um helgina í Stokkhólmi. David Round ögraði andstæðingi sínum en fékk það borgað með sparki í höfuðið.

Sadibou Sy og David Round mættust í hentivigt. Sy henti í eitt háspark sem Round varði og lét Round eins og hann hefði ekkert fundið fyrir þessu. Hann lækkaði hendurnar og lét eins og Diaz bróðir.

Hann borgaði þó heldur betur fyrir það enda henti Sy í annað háspark en þá var ekkert til að verja sparkið. Þetta myndband tók MMA Viking upp en fleiri myndir frá bardaganum má sjá á vef MMA Viking hér.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular