spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Rotaður eftir dans í búrinu

Myndband: Rotaður eftir dans í búrinu

Það vekur alltaf athygli þegar bardagamenn sýna hroka og leikræna tilburði í búrinu. Það vekur svo enn meiri athygli þegar stælarnir koma í bakið á mönnum.

Joe Harding mætti Johan Segas á British Challenge MMA 18 í Colchester í gær. Joe Harding var greinilega að njóta sín í búrinu og dansaði fyrir framan Segas. Andstæðingur hans nýtti tækifærið og skellti í eitt háspark sem smellhitti.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular