spot_img
Saturday, December 28, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Yngri bróðir Zabit Magomedsharipov með rosalega frumraun

Myndband: Yngri bróðir Zabit Magomedsharipov með rosalega frumraun

Zabit Magomedsharipov er einn mest spennandi bardagamaðurinn í fjaðurvigt UFC í dag. Yngri bróðir hans var að berjast sinn fyrsta kickbox bardaga í gær og átti magnaða frumraun.

Hasan Magomedsharipov er 18 ára yngri bróðir Zabit. Zabit er þekktur fyrir mögnuð tilþrif í búrinu og meðal annars glæsileg hringspörk.

Hasan tók sinn fyrsta áhugamannabardaga í kickboxi í gær. Hasan kláraði bardagann á glæsilegan hátt með hringsparki eins og má sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular