spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentNate Diaz er ekki hættur

Nate Diaz er ekki hættur

Nate Diaz er ekki hættur í MMA. Nate Diaz sagðist vera til í að berjast hvenær sem er.

Nate Diaz setti neðangreinda færslu á Instagram á dögunum.

Margir héldu að Diaz væri að hætta í MMA með færslunni en svo er ekki. Í samtali við ESPN staðfesti hann að hann væri ekki hættur í MMA.

„Hver sagði að ég væri hættur? Ég berst í kvöld,“ sagði Diaz í gærkvöldi. Diaz er því greinilega ekki hættur og spurning hvenær hann berst næst.

Diaz tapaði fyrir Jorge Masvidal á UFC 244 fyrr í nóvember. Þar áður hafði hann unnið Anthony Pettis í ágúst en það var hans fyrsti bardagi í þrjú ár.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular