Línurnar skýrast í veltivigtinni – BMF titillinn aftur á dagskrá?
Miðað við nýjustu orðróma eru línurnar að skýrast í veltivigt UFC. Svo virðist sem BMF titillinn verður aftur á dagskrá hjá Nate Diaz og Jorge Masvidal. Lesa meira
Miðað við nýjustu orðróma eru línurnar að skýrast í veltivigt UFC. Svo virðist sem BMF titillinn verður aftur á dagskrá hjá Nate Diaz og Jorge Masvidal. Lesa meira
Nick Diaz var í löngu og fremur skrítnu viðtali hjá Ariel Helwani á dögunum. Þar segist Nick Diaz vilja berjast aftur. Lesa meira
Nate Diaz er ekki hættur í MMA. Nate Diaz sagðist vera til í að berjast hvenær sem er. Lesa meira
Nate Diaz tapaði fyrir Jorge Masvidal á UFC 244 um síðustu helgi. Áður en fjórða lota hófst stöðvaði læknirinn bardagann og hefur honum verið hótað fyrir að taka þessa erfiðu ákvörðun. Lesa meira
UFC 244 fór fram á laugardaginn og var virkilega skemmtilegt bardagakvöld. Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz í skemmtilegum bardaga en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Dana White, forseti UFC, hefur ekki áhuga á að láta þá Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast strax aftur. Dana segir að skurðurinn hafi litið mjög illa út hjá Diaz. Lesa meira
UFC 244 fer fram í kvöld í Madison Square Garden. Þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í aðalbardaga kvöldsins en líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC 244 fer fram í kvöld í Madison Square Garden í New York. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jorge Masvidal og Nate Diaz en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Lesa meira
BMF beltið var loksins frumsýnt fyrr í kvöld. Þeir Jorge Masvidal og Nate Diaz berjast um beltið á UFC 244 annað kvöld. Lesa meira
23 af 24 bardagamönnum helgarinanr náðu vigt í formlegu vigtuninni fyrir UFC 244 í dag. Það er því fátt sem kemur í veg fyrir bardaga helgarinnar á UFC 244. Lesa meira
Nóvember er spennandi mánuður í MMA heiminum, fyrst og fremst út af UFC 244 sem er hlaðið góðum bardögum og svo er auðvitað BMF titillinn í boði. Lesa meira
UFC 244 fer fram á laugardaginn og var hitað vel upp fyrir bardagakvöldið í nýjasta Tappvarpinu. Lesa meira
UFC 244 fer fram á laugardaginn. Countdown þátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn á sinn stað. Lesa meira
Nate Diaz var seint í gærkvöldi hreinsaður af sök og mun ekki fá bann. Bardagi hans gegn Jorge Masvidal er því aftur á dagskrá. Lesa meira