Tuesday, May 21, 2024
HomeErlentBMF beltið frumsýnt

BMF beltið frumsýnt

BMF beltið var loksins frumsýnt fyrr í kvöld. Þeir Jorge Masvidal og Nate Diaz berjast um beltið á UFC 244 annað kvöld.

Þeir Diaz og Masvidal mætast í aðalbardaga kvöldsins á UFC 244 í Madison Square Garden. Barist verður um BMF beltið eða Baddest Motherfucker beltið. Að sögn Dana White, forseta UFC, verður þetta í fyrsta og eina skiptið sem barist verður um þetta tiltekna belti. Þetta er einnig dýrasta belti sem UFC hefur látið gera en beltið kostaði 50.000 dollara (rúmar 6 milljónir ISK).

Beltið er keimlíkt nýja UFC beltinu sem frumsýnt var fyrr á þessu ári.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular