spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaNate Diaz rekinn úr UFC?

Nate Diaz rekinn úr UFC?

Þær sögur ganga nú um netheima að Nate Diaz hafi verið rekinn úr UFC samkvæmt nýjustu færslu Diaz á Facebook.

“when u do everything they tell u and still get released that’s fuked up ..” sagði Nate Diaz á Facebook síðu sinni fyrr í dag. Engar frekari fregnir hafa borist frá UFC um hvort hann hafi verið rekinn en miðað við þessa færslu hefur hann verið látinn fara.

Diaz tapaði gegn Rafael dos Anjos um síðustu helgi á UFC on Fox 13 bardagakvöldinu. Í aðdraganda bardagans var hann til mikilla vandræða eins og að ná ekki vigt, mæta ekki á opnu æfinguna og ganga út úr miðju viðtali. Þetta var fyrsti bardagainn hans í eitt ár þar sem hann var ósáttur við samninginn sinn og vildi því ekki berjast.

Nate Diaz

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular