spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaSvakalegur skurður á Gonzaga

Svakalegur skurður á Gonzaga

UFC Fight Night í Póllandi fór farm í gær þar sem þeir Gabriel Gonzaga og Mirko ‘Cro Cop’ áttust við. Króatinn sigraði eftir tæknilegt rothögg í 3. lotu.

Cro Cop kláraði Gonzaga með þungum olnbogum í gólfinu og hamarshöggum. Gonzaga fékk fyrir vikið djúpan skurð á ennið en áverkana má sjá á myndinni hér að neðan.

Gonzaga skurður

 

gonzaga skurður 2

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular