UFC Fight Night í Póllandi fór farm í gær þar sem þeir Gabriel Gonzaga og Mirko ‘Cro Cop’ áttust við. Króatinn sigraði eftir tæknilegt rothögg í 3. lotu.
Cro Cop kláraði Gonzaga með þungum olnbogum í gólfinu og hamarshöggum. Gonzaga fékk fyrir vikið djúpan skurð á ennið en áverkana má sjá á myndinni hér að neðan.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023