spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxSvona horfir þú á Norðurlandameistaramótið

Svona horfir þú á Norðurlandameistaramótið

Ísland sendi 6 keppendur á Norðurlandameistaramótið í hnefaleikum sem hefst í dag. Viðburðinum er steymt beint á loumar.dk og þurfum við íslendingar að rifja upp dönskuna okkar athafnast almennilega á síðunni.

Hægt er að kaupa aðgang að streyminu eftir hádegi í dag. Það er ekki boðið upp á endursýningu eða tímaflakk, þannig að áhorfendur þurfa að vera límdir við skjáinn ef þeir vilja ekki eiga á hættu að missa af sínum uppáhalds hnefaleikamanni.

Streymið kostar 69 danskar krónur, en þeir sem eiga ekki 69 danskar krónur í vasanum þessa stunduna geta borgað 1379 íslenskar krónur í gegnum almenna bankaþjónustu.

Landsliðssætin í þessu verkefni skipa eftirfarandi:

U19 -54kg Kvenna : Erika Nótt Einarsdóttir – Hnefaleikafélag Reykjavíkur/WCBA

U19 -63,5kg Karla: Gabríel Waren – Hnefaleikafélag Reykjavíkur/WCBA

U19 -67kg Karla: Nóel Freyr Ragnarsson – Hnefaleikafélag Reykjavíkur/WCBA

U19 -75kg Karla: Benedikt Gylfi Eiríksson – Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar

Elite -67kg Karla: Hafþór Magnússon – Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar

Elite -75kg Karla: Elmar Gauti Halldórsson – Hnefaleikafélag Reykjavíkur/WCBA

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular