Halldór Logi: Leið eins og ég væri ósigrandi
Halldór Logi Valsson náði eftirtektarverðum árangri á ADCC Norway Open í Osló um síðustu helgi. Halldór Logi vann bæði sinn flokk og opinn flokk og tryggði sér þar með farmiða á sterkt mót í haust. Continue Reading