Bestu bardagar helgarinnar – UFC FN: Rozenstruik vs. Gane
UFC er með bardagakvöld í nótt þar sem þeir Jairzinho Rozenstruik og Ciryl Gane mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér förum við aðeins yfir bestu og áhugaverðustu bardaga helgarinnar. Continue Reading