Nokkrar ástæður til að horfa á UFC on Fox 15
Annað kvöld er virkilega áhugavert bardagakvöld þar sem Lyoto Machida og Luke Rockhold mætast í frábærum bardaga. Þrátt fyrir vonbrigðin sem fylgdu því þegar Yoel Romero meiddist eru fullt af áhugaverðum bardögum annað kvöld. Lítum yfir það helsta. Continue Reading