0

Síðasti bardagi Floyd Mayweather Jr. um helgina?

floyd

Það vita kannski ekki margir að Floyd Mayweather Jr. er að fara að berjast næstkomandi laugardagskvöld. Mayweather er stærsta stjarnan í heimi hnefaleika og tekjuhæsti íþróttamaður heims samkvæmt nýlegum lista Forbes tímaritsins. Hann er hins vegar orðinn 38 ára gamall og talar um að þessi bardagi verði hans síðasti á ferlinum. Lesa meira