0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 188

ufc152-event-poster_0_0

UFC 188 fer fram í Mexíkóborg í nótt. UFC meistarinn í þungavigt, Cain Velasquez, snýr aftur eftir langa fjarveru gegn Fabricio Werdum en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta bardagana framhjá þér fara. Continue Reading