Missir Cathal Pendred starfið sitt eftir helgina?
Cathal Pendred tapaði fyrir Tom Breese á bardagakvöldinu í Dublin um helgina. Þetta var annað tapið hans í röð en á hann í hættu á að missa starfið sitt í UFC? Continue Reading
Cathal Pendred tapaði fyrir Tom Breese á bardagakvöldinu í Dublin um helgina. Þetta var annað tapið hans í röð en á hann í hættu á að missa starfið sitt í UFC? Continue Reading
Pennar MMA Frétta birta spá sína fyrir UFC 188 eins og venjan er fyrir þessi stærri bardagakvöld. Það er skemmtilegt bardagakvöld í vændum en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 á Stöð 2 Sport. Continue Reading
UFC 188 fer fram í Mexíkóborg í nótt. UFC meistarinn í þungavigt, Cain Velasquez, snýr aftur eftir langa fjarveru gegn Fabricio Werdum en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta bardagana framhjá þér fara. Continue Reading