Bellator: Fedor rotaði Frank Mir eftir 48 sekúndur
Bellator 198 fór fram í gærkvöldi þar sem þeir Fedor Emelianenko og Frank Mir mættust í aðalbardaga kvöldsins. Bardagakvöldið var ansi skemmtilegt þar sem flestir bardagarnir kláruðust í 1. lotu. Continue Reading