Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Machida vs. Dollaway
Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Barueri, Brasilíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Lyoto Machida og C.B. Dollaway en þetta er síðasta UFC bardagakvöld ársins. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta þetta framhjá þér fara. Continue Reading