0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 188

ufc152-event-poster_0_0

UFC 188 fer fram í Mexíkóborg í nótt. UFC meistarinn í þungavigt, Cain Velasquez, snýr aftur eftir langa fjarveru gegn Fabricio Werdum en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta bardagana framhjá þér fara. Lesa meira

0

Staðan: Fluguvigt (125 pund)

Demetrious-Johnson

MMA Fréttir hefur ákveðið að hvíla Föstudagstopplistann. Næstu vikur munum við þess í stað fara yfir stöðuna í hverjum þyngdarflokki fyrir sig í UFC. Við byrjum á 125 punda fluguvigtinni. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 173

UFC_173_poster

Annað kvöld fer fram UFC 173 í MGM Grand Garden Arena, Las Vegas. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að missa af þessari bardagaveislu. UFC 173 verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 aðfaranótt sunnudags. Lesa meira