1

UFC 166: Umfjöllun um úrslit gærkvöldsins

ufc166_600x250

UFC 166 var frábær skemmtun og óhætt er að segja að þetta hafi verið eitt besta, ef ekki það besta, UFC kvöld ársins. Cain Velasquez sýndi og sannaði að hann er besti þungavigtarmaður í heimi í dag og sennilega besti… Lesa meira

0

UFC 166: Úrslit

Hér eru úrslitin fyrir UFC 166 á korti sem var eitt það besta á árinu. Kvöldið var hlaðið góðum bardögum en aðal bardagi kvöldsins var fyrir þungavigtar titil UFC. Gilbert Melendez og Diego Sanchez þó stálu senunni af aðal bardögunum… Lesa meira

1

UFC 166: Cain Velasquez vs. Junior dos Santos

ufc166_600x250

UFC 166 fer fram næsta laugardagskvöld og verður eitt stærsta bardagakvöld ársins. Barist verður um titilinn í þungavigt í Toyota Center, Houston, Texas. Cain Velasquez og Junior dos Santos berjast í þriðja sinn í bardaga sem á að skera úr… Lesa meira