0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night 61: Mir vs. Silva

Barboza

Á sunnudagskvöldið, sjálfan konudaginn, fer fram lítið UFC kvöld í Brasilíu. Upphaflega áttu Rashad Evans og Glover Teixeira að mætast í aðalbardaga kvöldsins en meiðsli komu því miður í veg fyrir það. Þess í stað munu gamlar hetjur í þungavigt stytta okkur stundir og það er aldrei að vita nema það séu einhverjar fleiri ástæður til horfa á kvöldið. Förum yfir ástæðurnar. Lesa meira

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í apríl 2014

kongo

Það er mikið um að vera í apríl. Bellator er með þokkaleg kvöld sem bjóða upp á góða hluti en það er UFC sem er með rjómann af bestu bardögunum að vanda. Kíkjum á þetta. Lesa meira