1

Igor Vovchanchyn – gleymd goðsögn?

susumu17

Igor Vovchanchyn er nafn sem gleymist oft þegar verið að tala um helstu goðsagnir í sögu MMA. Þessi þybbni Úkraínumaður keppti stærstan hluta ferils síns í þungavigtinni þrátt fyrir að vera aðeins 173 cm á hæð. Hann á gríðarlega marga bardaga að baki en þegar hann lagði hanskana á hilluna hafði hann barist 129 bardaga! Lesa meira