Goðsögnin: Igor Vovchanchyn
Eftir einlæga beiðni frá grjóthörðum MMA aðdáanda var ákveðið að Igor Vovchanchyn yrði næsta Goðsögn í nýja vikulega föstudagsliðnum okkar – Goðsögnin. Lesa meira
Eftir einlæga beiðni frá grjóthörðum MMA aðdáanda var ákveðið að Igor Vovchanchyn yrði næsta Goðsögn í nýja vikulega föstudagsliðnum okkar – Goðsögnin. Lesa meira
Föstudagstopplistinn þessa vikuna snýr að fimm bestu bardagamönnunum sem aldrei börðust í UFC. Lesa meira
Jólasveinarnir 13 eru á leið til byggða. Þar sem þessi þjóðsaga er þjóðþekkt er tilvalið að rifja upp 13 skemmtilegar þjóðsögur úr bardagaheiminum. Jólasögurnar fara nú að nálgast annan endan en í dag birtum við sennilega ótrúlegustu söguna. Lesa meira
Igor Vovchanchyn er nafn sem gleymist oft þegar verið að tala um helstu goðsagnir í sögu MMA. Þessi þybbni Úkraínumaður keppti stærstan hluta ferils síns í þungavigtinni þrátt fyrir að vera aðeins 173 cm á hæð. Hann á gríðarlega marga bardaga að baki en þegar hann lagði hanskana á hilluna hafði hann barist 129 bardaga! Lesa meira