Þrír Íslendingar keppa á Samurai Grappling á Írlandi um helgina
Þrír Íslendingar munu keppa á Samurai Grappling Invitational mótinu á laugardaginn á Írlandi. Þeir Halldór Logi, Kristján Helgi og Jeremy Aclipen keppa allir á mótinu. Continue Reading
Þrír Íslendingar munu keppa á Samurai Grappling Invitational mótinu á laugardaginn á Írlandi. Þeir Halldór Logi, Kristján Helgi og Jeremy Aclipen keppa allir á mótinu. Continue Reading
Fjórir keppendur frá Mjölni kepptu á NAGA mótinu í Dublin í dag. Árangurinn lét ekki á sér standa og unnu Íslendingarnir allar sínar glímur. Continue Reading
Bardagarnir á FightStar bardagakvöldinu um síðustu helgi eru komnir á netið. Fimm Íslendingar börðust á FightStar bardagakvöldinu síðasta laugardag. Uppskeran var ekki eins og vonast var eftir en hér má sjá bardagana hjá íslensku bardagamönnunum. Continue Reading
Jeremy Aclipen tapaði bardaga sínum á FightStar nú rétt í þessu. Jeremy var fyrstur á svið af íslensku bardagamönnunum í kvöld og tapaði eftir tæknilegt rothögg í 3. lotu. Continue Reading
Fimm Íslendingar berjast á FightStar kvöldinu í London í kvöld. Hægt verður að horfa á bardagana í beinni útsendingu og ætti því enginn að missa af neinu. Continue Reading
Jeremy Aclipen berst sinn fyrsta MMA bardaga nú á laugardaginn. Bardaginn kemur með skömmum fyrirvara enda kom símtalið bara á mánudaginn. Continue Reading
Fimmti Íslendingurinn var að bætast við FightStar bardagakvöldið nú á laugardaginn. Jeremy Aclipen var að fá sinn fyrsta MMA bardaga með aðeins nokkurra daga fyrirvara. Continue Reading