0

Föstudagstopplistinn: 5 vandræðalegustu augnablikin

Toquinho

Í föstudagstopplistanum að þessu sinni lítum við á atvik í bardaga sem sum mætti ýmist flokka sem grátlega fyndin eða skelfilega vandræðaleg. Þetta eru vandræðaleg atvik sem gerast í bardaga, ekki á leiðinni í hann eða í viðtali. Njótið vel. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: Topp 10 óvenjulegustu atvikin í MMA

matthuges

Föstudagstopplistinn er í hressari kantinum en í dag förum við yfir 10 óvenjulegustu atvikin í MMA. Allt eru þetta atvik sem áttu sér stað í bardaga eða í aðdraganda bardaga en hér koma þau 10 óvenjulegustu að okkar mati. Continue Reading