Föstudagstopplistinn: 5 bestu bardagar B.J. Penn
Eins og við greindum frá fyrr í vikunni verður föstudagstopplisinn þessa vikuna helgaður B.J. Penn. Þessi goðsagnarkenndi bardagakappi barðist í fjórum þyngdarflokkum í gegnum ferilinn en hér lítum við á hans bestu sigra á ferlinum. Continue Reading