0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC on FOX 9

ufc-fox9-johnson-postfight-interview-large

UFC on FOX 9 fór fram síðasta laugardagskvöld. Það sem stóð helst upp úr á þessu kvöldi var svakalegt rothögg hjá Demetrious Johnson gegn Joseph Benavidez en heilt yfir var þetta skemmtilegt bardagakvöld. Demetrious Johnson fékk bónus fyrir rothögg kvöldsins, Faber fyrir uppgjafartak kvöldsins og Barboza og Castillo fyrir bardaga kvöldsins. Continue Reading