Josh Samman fallin frá
UFC bardagamaðurinn Josh Samman er látinn. Samman lést á sjúkrahúsi í Flórída í dag eftir að hafa verið nokkra daga í dái. Continue Reading
UFC bardagamaðurinn Josh Samman er látinn. Samman lést á sjúkrahúsi í Flórída í dag eftir að hafa verið nokkra daga í dái. Continue Reading
Það hefur kannski farið framhjá einhverjum en það er UFC í kvöld. UFC heimsækir Sioux Falls í South Dakota í kvöld og eru þar nokkrir áhugaverðir bardagar. Continue Reading
Josh Samman vann stórglæsilegan sigur gegn Eddie Gordon á UFC 181 um helgina með rothöggssparki. Þetta var þó ekki aðeins glæsilegasti sigurinn á ferli Samman, heldur líka mikill persónulegur sigur fyrir Samman sem hefur gengið í gegnum ótrúlegar þrekraunir. Continue Reading