Myndband: Rosalegt rothögg í Dana White’s Tuesday Night Contender Series
Julian Marquez náði rosalegu rothöggi í gærkvöldi sem tryggði honum samning við UFC. Í þáttunum Dana White’s Tuesday Night Contender Series keppa upprennandi bardagamenn um samning við UFC. Lesa meira