0

Staðan: Fluguvigt (125 pund)

Demetrious-Johnson

MMA Fréttir hefur ákveðið að hvíla Föstudagstopplistann. Næstu vikur munum við þess í stað fara yfir stöðuna í hverjum þyngdarflokki fyrir sig í UFC. Við byrjum á 125 punda fluguvigtinni. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á úrslit TUF 19 í kvöld

TUF_19

Í kvöld fara fram úrslit The Ultimate Fighter 19 þáttaraðarinnar. Þessi viðburður hefur dvalið í skugga UFC 175, sem fór fram síðastliðna nótt, en þrátt fyrir það eru nokkrir spennandi bardagar á dagskrá. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að missa af þessu. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC: Fight Night 33

UFC Fight Night: Hunt v Bigfoot

Um nýliðna helgi fór fram virkilega skemmtilegt UFC bardagakvöld í Brisbane í Ástralíu. Þar er skemmst frá því að segja að Mark Hunt og Antonio Silva áttust við í rosalegum bardaga og Shogun rotaði James Te Huna með svakalegum vinstri krók. Continue Reading