0

Justin Wren – Stóri pygmíinn sneri aftur sigursæll

MYND JUSTIN WREN 1

Justin Wren vissi að hann vildi vera MMA bardagamaður þegar hann var 13 ára gamall en hann hefði aldrei getað ímyndað sér aðstæðurnar í kringum bardagann á föstudagskvöld. Wren var að snúa aftur eftir 5 ára keppnishléi og berst nú á allt öðrum forsendum en þegar hann tók þátt í The Ultimate Fighter árið 2009. Í dag berst hann fyrir pygmía-fjölskylduna sína í Kongó. Continue Reading