0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC on FOX 9

ufc-fox9-johnson-postfight-interview-large

UFC on FOX 9 fór fram síðasta laugardagskvöld. Það sem stóð helst upp úr á þessu kvöldi var svakalegt rothögg hjá Demetrious Johnson gegn Joseph Benavidez en heilt yfir var þetta skemmtilegt bardagakvöld. Demetrious Johnson fékk bónus fyrir rothögg kvöldsins, Faber fyrir uppgjafartak kvöldsins og Barboza og Castillo fyrir bardaga kvöldsins. Lesa meira

0

Upphitun fyrir UFC on FOX 9 (fyrri hluti)

UFC-on-FOX-Johnson-vs-Benavidez-2

Á laugardagskvöldið fer fram enn eitt frábæra UFC kvöldið. Að þessu sinni eru fjórir aðalbardaganir sýndir á Fox sjónvarpsstöðinni. Upphaflega átti Anthony Pettis að verja titilinn sinn gegn Josh Thomson en Pettist meiddist. Því miður þá meiddist Matt Brown einnig í síðustu viku og getur ekki barist við Carlos Condit en sá bardagi hefði geta orðið algjör veisla! Þrátt fyrir það eru þarna þessi skakkaföll eru þarna mjög flottir bardagar. Lesa meira