0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júní 2016

luke rockhold

Það er komið sumar og nægar ástæður til að drífa sig í bústað eða tjaldútileigu eða eitthvað slíkt. Það eru hins vegar líka nægar ástæður til að halda sig heima og glápa á allt það dásamlega sem er framundan í MMA heiminum á næstunni. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2016

silva-bisping

Þá er janúar að baki og stysti mánuður ársins er framundan. Stærsti bardagi febrúar mánaðar átti að vera titilbardagi þungavigt en hann fór út um þúfur þegar hinn brothætti Cain Velasquez meiddist í baki og varð því að hætta við bardagann. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í mars 2015

johny-hendricks-matt-brown-poster

MMA aðdáendur eru enn að jafna sig eftir 14 sekúndna neistaflug Rondu Rousey en það er komið að því að líta fram á við. Í mars eru til að mynda tvö UFC, eitt Bellator kvöld, eitt WSOF kvöld og eitt ONE FC kvöld. Besta bardagakvöld mánaðarins er án efa UFC 185 en fimm bardagar á því kvöldi komust á listann. Lítum á það helsta sem stendur upp úr. Continue Reading