0

Matthew Miller – kanadíski þjálfarinn sem hóf ferilinn með GSP en æfir nú á Íslandi

MatthewMiller

Matthew Miller er kanadískur glímumaður sem hefur margoft dvalið hér á landi. Matthew hefur þjálfað menn á borð við Georges St. Pierre, Robert Whittaker og Stephen Thompson og æfir nú mikið með Gunnari Nelson. Hann hreinlega elskar Ísland og fengum við aðeins að kynnast þessum áhugaverða Kanadamanni á dögunum. Lesa meira