0

Matthew Miller: Besti Gunnar sem ég hef séð

Gunnar Nelson mætir Alex Oliveira á laugardaginn á UFC 231. Matthew Miller segir að hann hafi aldrei séð Gunnar jafn góðan og núna.

Matthew Miller er kanadískur glímuþjálfari sem hefur unnið með Gunnari undanfarin tvö ár. Miller var í kanadíska landsliðinu í ólympískri glímu og var glímuþjálfari hjá Tristar lengi vel þar sem menn á borð við Georges St. Pierre, Rory MacDonald og fleiri æfa.

Gunnar Nelson Matthew Miller

Miller segir að það sé klisja en samt sannleikur að hann hafi aldrei séð Gunnar jafn góðan og núna. Miller segir að þeir hafi unnið saman í að fylla í smá holur í leik Gunnars í glímunni.

Miller segir að Gunnar verði meira en tilbúin í aggressívan stíl ‘Cowboy’ Oliviera á laugardaginn.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.